nýjung í blöndun

MIXXIT
flaskan sem blandar

Neytendur eru meðvitaðri en nokkru sinni fyrr um mikilvægi heilsu. En heilsa tekur yfirleitt meiri tíma… tíma sem við höfum öll minna og minna af.

Hvað við gerum öðruvísi.

Ferðablandarar eru ekki nýjir af nálinni… en við teljum okkur samt hafa náð að nálgast efnið á örlítið öðruvísi hátt.

Einstök hönnun

Mixxit er fyrsti ferðablandarinn til að sameina nýstárlega og ferska hönnun og kraftmikinn blandara. Þar sem hann er verndaður af evrópskum hönnunarrétti geturðu verið viss um að bjóða viðskiptavinum þínum upp á einstaka vöru..

Þráðlaus hleðsla

Engar snúrur eða USB-tengi sem eru oft viðkvæm fyrir vatni. Með Mixxit fylgir hleðslustöð. Þegar það þarf að hlaða Mixxit seturðu hann á hleðslustöðina og hann hleður sig.

Snjallviðmót

Mixxit er með frumlegt snjallviðmót.
Það veitir ekki bara hinn fullkomna blöndunarhraða fyrir allar gerðir ávaxta, grænmetis og hneta heldur er það líka með öryggiseiginleika sem kemur í veg fyrir leka.

Kraftmikil vél & rafhlaða

Mixxit blandar allt, frá frosnum berjum til hneta til grænmetis, þökk sé 70 vatta mótor sem veitir allt að 18,000 snúninga á mínútu. Fullhlaðin rafhlaða veitir 8-10 blandanir áður en það þarf að hlaða hana.

Samfélagstákn

Við fyrstu sýn venjuleg flaska sem blandar smoothies. Þetta er það sem fólk er að tala um! Vegna skemmtilegrar hönnunarinnar vilja Mixxit-notendur gjarnan deila kaupunum sínum á samfélagsmiðlum. Sem fyrirtækjaeigandi geturðu vel notfært þér þetta.

Sérmerkt

Ertu að leita að markaðssetningartæki sem fólk talar um eða hina fullkomnu viðskiptagjöf?
Heyrðu í okkur til að hanna þína eigin sérmerktu Mixxit.

býr til nýjar hugmyndir. leysir stór vandamál

Mixxit heldur áfram nýsköpun sinni með eitt markmið… að auðvelda hollan lífsstíl á ferðinni og til að minnka tímasóun sem slíkur lífsstíll felur í sér.
Við erum ennþá með margt uppi í ermunum!

FRAMLEIÐSLUGETA/DAG

LÖND

LÁGMARKSPÖNTUN

BLÖNDUR AF KAFFI

hvers vegna erum við öðruvísi?

Það að skera sig úr fjöldanum verður æ erfiðara dag frá degi. Það skiptir öllu máli að skila gæðum.Með nýstárlegri hönnun sinni stendur Mixxit upp úr fjöldanum.

Ein leið til að sjá þetta er að við höfum fengið mikla aukningu fylgjenda á samfélagsmiðlum okkar.

byrjum eitthvað nýtt
Segðu halló!

Viltu verða söluaðili á Mixxit?
Eða ertu að leita að einstakri leið til að koma vörumerki þínu á framfæri?

Hafðu samband

8 + 6 =

is_IS
is_IS

Word een verdeler!

Bent u een (web)winkel, groothandel of distributeur?

Laat uw gegevens achter in onderstaand contactformulier en we beantwoorden u snel.

 

9 + 12 =

Karfan mín

Karfan þín er tóm.

Þú virðist ekki hafa valið ennþá